by admin | maí 15, 2025 | Uncategorized
Torf er ekki ein tegund. TORF framleiðir margar mismunandi tegundir sem henta mismunandi þörfum og landslagi. Garðatorf: Mjúk, fíngert og dökkgrænt. Fullkomið fyrir heimili og sumarhús. Vallarsveifgras og túnvingull eru ríkjandi. Gefur fagurlega úlit. Hvítsmáratorf:...
by admin | maí 15, 2025 | Uncategorized
Mörg mistök gerast þegar óreyndir kaupendur velja torf. Ódýrara torf er oft skorið af gamalli fóðurlóð sem inniheldur vallarfoxgras, snarrót og óþekktar plöntur. Svona torf getur lítið vel út á myndum, en þegar þú leggur þetta á flatan, fara að birtast blettir, mosi...
by admin | maí 15, 2025 | Uncategorized
Að leggja torf er einfalt í orðum, en ef undirvinnan er ekki rétt gerð, byrjar flöturinn með tapi. Fyrsta skrefið er að meta hallann á svæðinu. Vatn á alltaf að leita frá byggingum og stéttum út á við, og ef mikill vatnsagi er í lóðinni þarf að grafa fyrir drenbarka...
by admin | maí 15, 2025 | Uncategorized
Ekki er allt torf eins. Sumt torf er skorið af eldri fóðurturt\u00f \u00fnum þar sem vallarfoxgras og önnur grófgert fóðurgras er áberandi. Slíkt torf getur virst gott í fyrstu, en fljótt koma í ljos vandamál: mosi, snarrót, blettir og ójöfn gróðurþekja. Oft þarf...
Nýlegar athugasemdir