Torf er ekki ein tegund. TORF framleiðir margar mismunandi tegundir sem henta mismunandi þörfum og landslagi.
Garðatorf: Mjúk, fíngert og dökkgrænt. Fullkomið fyrir heimili og sumarhús. Vallarsveifgras og túnvingull eru ríkjandi. Gefur fagurlega úlit.
Hvítsmáratorf: Þurrkþolið, lítil þörf á slætti. Tilvalið í brekkur og hlýðir. Ilmar vel á sumrin.
Skuggatorf: Grastegundir sem dafna vel á skuggasvæðum og henta vel nær háum byggingum og stórum trjám. Dökkgrænt og fíngert.
Vallartor: Mjög slitsterkt torf fyrir leiksvæði, velli og opin svæði. Þarf reglulegan slætt en heldur úlitinu vel og þolir umgengni.
Með því að velja rétta tegund fyrir rétta notkun sparar þú tíma, viðhald og næringu til framtíðar.
